AlmaMED | Ísland

Velkomin/n á heimasíðuna okkar! Við bjóðum gæði, faglegheit og fegrunarlækningar. Kynntu þér nánar þjónustuna okkar hér fyrir neðan.

Okkar markmið er að bjóða okkar viðskiptavinum upp á hágæða vörumerki í
fremstu röð.

Z

Nýjasta tækni

Z

Öruggar og traustar vörur

Z

Persónuleg þjónusta

Okkar vörur

Neauvia Organic Hyluranic

Fyrirtækið Neauvia Organic er brautryðjandi í framleiðslu á HA fyllingarefni og býður upp á…

Neauvia Organic Kremlína

Neauvia Organic kremlínan hefur gríðarlegt úrval af mismunandi kremum fyrir bæði konur og karla.

Alma Lasers

Fyrirtækið Alma Lasers er alþjóðlegur frumkvöðull og meðal fremstu aðila í heimi í laser…

Dermapen

Microneedling vörur sem eru leiðandi í heiminum í aestetic tækni til að leiða til endurnýjunar húðar.

Lycogel

Fallegur farði fyrir allar húðgerðir sem hefur þann eiginleika að vera græðandi og bólgueyðandi…

Simple

Mjög mildar vörur sem allir þola. Eru eins hreinar og náttúrulegar og mögulegt. Vörurnar eru…

Dermaquest

Um er að ræða hágæða krem með gríðarlega mikilli virkni. Dermaquest vörurnar innihalda hvorki paraben né ilmefni…

Andrá

Íslensk framleiðsla á hágæða kremum með próteinkljúfandi meltingarensím úr Norður-Atlantshafsþorskinum…

Hafðu samband við okkur

789 2562

Hágæða tæki og vörur sem fyrirtækið Alma Med hefur upp á að bjóða. Hægt er að treysta því að tækin og vörurnar sem verslað er af þeim séu meðal þeirra bestu sem bjóðast á markaðnum. Hef fengið mjög faglega og góða þjónustu frá starfsmönnum fyrirtækisins.

Díana Oddsdótti

Húðfegrun

Betri tækni og fallegri húð á íslandi

Þjónustuborð Alma Med er opið alla virka daga frá kl.9:00-17:00.

Vegmúli 2, 108 Reykjavík, Iceland